Um okkur

Við kaupum bíla

Kaupi Bíla.is var stofnað í mars 2020 af Skúla Þór Johnsen. Skúli er viðskiptafræðingur að mennt með yfir 12 ára reynslu við sölu nýrra og notaðra ökutækja. Hugmyndin er sú að gera fólki kleift að selja bílinn sinn samstundis og án allrar ábyrgðar. Það getur hentað til dæmis þegar:

Kaupi Bíla.is er staðsett í bílakjarnanum við Breiðhöfða og er gengið inn hjá Íslandsbílum. Þar er fyrirtækið með skrifstofu, verkstæði og bónstöð til að gera bílana klára fyrir sölu.

Við kaupum bílana í hvaða ástandi sem er og því er nauðsynlegt að vera með góða aðstöðu til viðhalds.

Starfsfólk

Skúli Þór Johnsen

Skúli Þór Johnsen
Framkvæmdastjóri

Mynd væntanleg

Ægir Freyr Stefánsson
Flotastjóri

Mynd væntanleg

Michal Patynek
Verkstæði

Hafðu samband

Heimilisfang

Eirhöfði 11, 110 Reykjavík

Hafðu samband

kaupibila@kaupibila.is

Opnunartími

Mánudaga til Föstudaga 10 til 17.
Lokað um helgar.

© 2021 KaupiBila.is - Allur réttur áskilinn.